Cover
miðvikudagurinn 28. maí 2014

Borea Adventures opnar nýja síðu

Ferðaþjónustufyrirtækið Borea Adventures tók í gagnið í dag nýja og endurbætta útgáfu af vefsíðunni sinni á boreaadventures.com. Nýja síðan keyrir á Snerpil vefumsjónarkerfinu líkt og sú gamla sem opnuð var árið 2006.

Útlitið á nýju síðunni var hannað af grafíska snillingnum Ágústi Atlasyni sem einmitt starfaði hjá Snerpu til margra ára.

Við óskum Borea Adventures innilega til hamingju með nýju síðuna!


Avatar Sturla Stígsson

Upp