Cover
miðvikudagurinn 28. desember 2016

Breytingar á Netflix

Snerpa hefur nú virkjað til reynslu nýja samskiptaleið við Netflix sem við reiknum með að dreifi álagi þannig að myndir spili betur, t.d. með minni bið eftir að kveikt er á streymi. Við munum fylgjast með þessu á næstunni en viljum minna notendur á að ef koma fram truflanir á netsambandi eða sjónvarpsþjónustu að þá borgar sig að byrja á því að endurræsa routerinn/beininn og síðan endurræsa myndlykil þegar routerinn er kominn inn aftur, þ.e. ef á þarf að halda.


Avatar Björn Davíðsson

Upp