Cover
miðvikudagurinn 3. febrúar 2016

Eru forritin á tölvunni þinni uppfærð reglulega?

Það getur margborgað sig að uppfæra forritin á tölvunni þinni reglulega því uppfærslunum geta fylgt betrumbætur
og nýir fídusar auk lagfæringa á öryggisgöllum.

Kaspersky Software Updater er frítt tól sem skannar tölvuna þína sjálfvirkt – á fyrirfram tilgreindum tímum – og lætur þig vita hvort þurfi að uppfæra hjá þér forrit. Eftir hverja skönnum þá lítur þú bara yfir listann af forritum sem bjóða upp á uppfærslur og velur hvort og hvað þú vilt uppfæra.

Þú getur sótt Kaspersky Software Updater á antivirus.is.

Á síðunni má einnig finna hinar gríðarvinsælu vírusvarnir frá Kaspersky sem Snerpa hefur selt frá árinu 1999.


Avatar Sturla Stígsson

Upp