Cover
miðvikudagurinn 8. júní 2016

Ferðamálasamtök Vestfjarða opna nýja síðu

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa opnað nýja og uppfærða síðu á vestfirskferdamal.is.

Ferðamálasamtök Vestfjarða eru samtök hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Vestfjörðum en félagar í samtökunum geta verið sveitarfélög á Vestfjörðum, einstaklingar, fyrirtæki eða félög sem tengjast að einhverju leyti ferðaþjónustu.

Nýja vefsíðan keyrir á Snerpili Vefumsjónarkerfinu líkt eldri síðan sem hafði þjónað samtökunum síðan 2008. Nýja síðan er að sjálfsögðu snjallsímavædd og öll hin glæsilegasta.

Við óskum FMSV innilega til hamingju með nýja síðu!


Avatar Sturla Stígsson

Upp