mánudagurinn 18. mars 2019
Fjárkúganir á Netinu
Ný tegund fjárkúgunar á Netinu er að ágerast. Þá eru sendar út tilviljunarkennt ásakanir um meinta nethegðun viðtakanda og honum tilkynnt að greiði hann ekki tiltekna upphæð verði upplýsingar sem sýni fram á þessa meintu hegðun verði gerðar opinberar.
Meðfylgjandi tölvupóstur er dæmi um tilraun til slíkrar fjárkúgunar en nokkar útgáfur eru nú í gangi. Fólk er varað við að bregðast á nokkurn hátt við svona pósti.
Björn Davíðsson