fimmtudagurinn 13. júní 2024
Gígabit í Holtahverfi og Tunguhverfi
Íbúar í Holtahverfi og Tunguhverfi á Ísafirði eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu. Þeir notendur í hverfunum sem þegar voru komnir með 500 Mbps voru færðir sjálkrafa á gígabit. Notendur með 100 Mbps endabúnað geta jafnframt óskað eftir stækkun á sínu netsambandi og munum við þá heimsækja þá og skipta um endabúnað þeim að kostnaðarlausu.
Í sumar verður unnið að því að uppfæra aðra þéttbýliskjarna og dreifbýli umhverfis þá í gígabit og verður það tilkynnt sérstaklega.
Sturla Stígsson