Cover
föstudagurinn 5. febrúar 2016

Kaspersky fær hæstu einkun hjá AV-TEST

Kaspersky Small Office Security vörulínan fékk á dögunum hæstu einkun í úttekt hjá óháðu öryggisstofnuninni AV-TEST. Fékk hún 6 af 6 mögulegum í öllum þremur prófum stofnunarinnar og var valin vörn ársins 2015.

 Kaspersky Small Office Security hentar einstaklega vel fyrir minni fyrirtæki

  • Verndar fartölvur, borðtölvur og netþjóna gagnvart malware
  • Verndar fyrirtæki gagnvart phishing og öðrum hættum á internetinu
  • Verndar Android tæki – m.a. með þjófavörn
  • Eykur öryggið við notkun á heimabanka og greiðslugáttum
  • Kemur í veg fyrir leka á gögnum um fyrirtæki og viðskiptavini
  • Einfaldar öryggið m.a. með fjarstjórnun

Snerpa selur Kaspersky vírusvarnirnar á síðunni antivirus.is


Avatar Sturla Stígsson

Upp