Cover
sunnudagurinn 24. desember 2000

Lokað 27. desember

Snerpa hefur ákveðið að gefa starfsfólki sínu aukafrídag á milli jóla og nýárs og verður því fyrirtækið lokað þann 27. desember. Þeim sem þurfa nauðsynlega á þjónustu að halda er bent á að neyðarvakt er í síma 896-2862 - Athugið að gjaldfært verður útkall vegna viðkomandi. Lágmarksgjald er kr. 3.900,-Gleðilega hátíð með þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári.


Avatar Snerpa

Upp