
þriðjudagurinn 14. mars 2017
Ný vefmyndavél á Flateyri
Snerpa, í samstarfi við Græðir sf. og Önfirðingafélagsins, hefur nú gangsett nýja vefmyndavél á Flateyri. Myndavélin er staðsett ofan á mastri við símstöðina á Flateyri.
Útsýnið úr nýju myndavélina má sjá hér.
