Cover
þriðjudagurinn 14. mars 2017

Ný vefmyndavél á Flateyri

Snerpa, í samstarfi við Græðir sf. og Önfirðingafélagsins, hefur nú gangsett nýja vefmyndavél á Flateyri. Myndavélin er staðsett ofan á mastri við símstöðina á Flateyri.

Útsýnið úr nýju myndavélina má sjá hér.


Avatar Sturla Stígsson

Upp