Cover
þriðjudagurinn 23. maí 2017

Nýr starfsmaður á fyrirtækjasviði

Emil Ragnarsson hóf á dögunum störf í sölu- og þjónustudeild Snerpu. Emil, sem er menntaður hugbúnaðarsérfræðingur frá Háskóla Íslands, mun starfa við fyrirtækjaþjónustu.

Við bjóðum Emil velkominn í hópinn!


Avatar Sturla Stígsson

Upp