
þriðjudagurinn 23. maí 2017
Nýr starfsmaður á fyrirtækjasviði
Emil Ragnarsson hóf á dögunum störf í sölu- og þjónustudeild Snerpu. Emil, sem er menntaður hugbúnaðarsérfræðingur frá Háskóla Íslands, mun starfa við fyrirtækjaþjónustu.
Við bjóðum Emil velkominn í hópinn!
