Cover
þriðjudagurinn 16. júní 2015

Olivita opnar nýja vefverslun

Ný vefverslun - olivita.is - sem er hýst hjá Snerpu hefur nú opnað. Á síðunni er selt selalýsi sem þykir það einstakt að það er framleitt undir einkaleyfi. Þetta lýsi, sem framleitt er í Noregi fæst nú á Íslandi. Sjá nánar á www.olivita.is


Avatar Björn Davíðsson

Upp