
fimmtudagurinn 20. febrúar 2014
Orkubúið uppfærir vef sinn
Orkubú Vestfjarða opnaði í dag nýja og endurbætta vefsíðu sem keyrir, líkt og sú gamla, á Snerpil vefumsjónarkerfinu en fyrirtækið hefur nýtt sér það síðan árið 2009.
Vefurinn var tekinn í gegn frá A-Ö, uppstillings efnis var tekin í gegn og einfölduð og var vefurinn einnig farsímavæddur.
Nýja vefinn má sjá á www.ov.is
