Cover
föstudagurinn 28. júlí 2006

Pappírslaus viðskipti

Smellið hér fyrir skráningu í pappírslaus viðskipti

Seðilgjald að upphæð kr. 230.- verður lagt á alla á greiðsluseðla vegna áskriftargjalda og annarar þjónustu Snerpu frá og með 1. september n.k.

Viðskiptavinir Snerpu geta sparað sér þetta gjald með því að skrá sig í pappírslaus viðskipti hér. Annað hvort með því að velja pappírslausan greiðsluseðil eða boðgreiðslur Visa eða Euro. Pappírslaus greiðsluseðill þýðir að viðskiptavinur fær ekki greiðsluseðil í pósti en krafan verður til í bankakerfinu og hægt verður að greiða hana í öllum heimabönkum. Boðgreiðslur Visa og Euro skuldfærast af korti viðskiptavinar mánaðarlega. Athugið að ekki er hægt að borga umframnotkun með boðgreiðslum því upphæðin er breytileg.


Avatar Snerpa

Upp