fimmtudagurinn 21. ágúst 2003
RPC galli í Windows stýrikerfum
Skæður tölvuormur sem gengur undir nafninu W32/Msblast.A en einnig þekktur sem Blaster eða LoveSan hefur verið að sýkja tölvur um allan heim.
Plástur og leiðbeiningar má finna hér. Einnig er hér að finna forrit til að hreinsa tölvuna af þessum ormi. Ráðlagt er að ná í báðar þessar skrár, aftengja svo tölvuna af netinu, keyra svo fyrst hreinsiforritið og svo plásturinn.
Snerpa