Cover
fimmtudagurinn 26. júlí 2001

Radíómiðun velur AVP

Radíómiðun hf í Reykjavík hefur valið AVP sem veiruvörn fyrir sig. ,,Undanfarið hefur mikið borið á nýjum veirum og var kominn tími til þess að fá veiruvarnir sem uppfæra sig sjálfar og eru með nýjar uppfærslu á hverjum degi, undanfarna daga þegar nýjar veirur hafa verið að skjóta upp kollinum þá erum við öruggari" sagði Helgi Reynisson umsjónarmaður tölvumála hjá Radíómiðun hf.

Nú þegar hefur fjöldi fyrirtækja og einstaklinga valið að nota AVP. AVP hefur verið á markaðnum hér á Íslandi núna í rúmt ár og hafa viðtökurnar verið mjög góðar.


Avatar Snerpa

Upp