
miðvikudagurinn 5. september 2018
Sæstrengur lagður yfir Dýrafjörð
Nú er í gangi vinna við að leggja út sæstreng yfir Dýrafjörð. Djúptækni annast útlagninguna en í næstu viku verður unnið við að hagræða strengnum og ganga frá landtökum og er þá hægt að byrja á tengivinnu. Styttist þá í að þjónusta í Mýrahreppi komist á. Hér má sjá nokkrar myndir frá vinnunni ásamt Facebook færslu frá Fjarðarneti.
