fimmtudagurinn 2. desember 2010
Sjónvarpstilboð Snerpu
Snerpa hefur nú hafið sölu á sjónvörpum í samstarfi við Sjónvarpsmiðstöðina og mun vera með frábær tilboð á þeim út desember. Nánar er hægt að lesa um tækin sem við höfum á lager á vörusíðunni okkar en einnig getum við pantað öll tækin sem Sjónvarpsmiðstöðin hefur upp á að bjóða og á sama verði.
Einnig vorum við að fá nýja sendingu af fartölvum og Apple Ipad sem verða á frábæru verði í jólamánuðinum, en nánar má lesa um þær hér.
Sturla Stígsson