Cover
miðvikudagurinn 21. ágúst 2002

Skólatilboð á tölvum

Nú fara skólar að hefjast og eru nemendur í síauknum mæli að fá sér ferðatölvur til þess að nota í skóla eða tölvu til að vinna við heima, þar sem að segja má að tölvan sé orðin "staðalbúnaður" í námi. Við hjá Snerpu bregðumst að sjálfsögðu við þessu og bjóðum nú tölvur/fartölvur á sérstöku skólatilboði.

Með því að smella hér á ,,meira" hnappinn fáið þið að sjá það sem í boði er á þessu tilboði.
Von er á sérstöku tilboði vegna ADSL tenginga, fylgist með hér á vefnum

ET 100 tölva:
300W turnkassi
1100MHz AMD örgjörvi, 128Mb vinnsluminni, stereo hátalarar, hljóðkort, DVD, 32Mb skjákort TV out
40Gb harður diskur Windows XP, margmiðlunarlyklaborði, skrunmús, 56K mótaldi eða ISDN, tveggja ára ábyrgð og einnig nokkrir tölvuleikir. 17" skjár.
Verð: 99.900,-
ADSL kort í vélina: 7.900,-

ET 200 tölva:
300W turnkassi: XP1800 örgjörvi, 256Mb vinnsluminni, hljóðkort, 16X DVD, 32X CD skrifari, 64MB skjákort, 80GB 7200 RPM harður diskur, Windows XP, lyklaborði, skrunmús, 56Kb mótaldi, Creative hátölurum, heyrnartól með hljóðnema, tveggja ára ábyrgð, tölvuleikir.
Verð: 129.900,-
ADSL kort í vélina: 7.900,-

HP OmniBook xt6050 Cel 1.13 14
1HSCeleron 1.13GHz proc,14" TFT skjár, 256MB SDRAM,20GB HDD,8x DVD,56k modem, 10/100 LAN,
6-cell LiIon batt,Windows XP home, 2 ára neytendaábyrgð.
Verð: 141.900,-
USB ADSL tengi við vélina: 15.900,-

Þetta er bara brot af því sem við erum að bjóða.
Hafðu samband við Snerpu 520-4000 eða sendu tölvupóst á sala@snerpa.is til að fá nánari upplýsingar, um þetta eða önnur tilboð sem við erum með.

A.T.H. allt verð er með VSK og miðast við staðgreiðslu. í boði eru VISA og EURO raðgreiðslusamningar og bætist þá 5% við kaupverðið.


Avatar Snerpa

Upp