fimmtudagurinn 12. september 2013
Smartnet opnar á Flateyri
Í dag lauk vinnu við tengingar á nýju stofnsambandi á Flateyri og Smartnet er nú í boði þar. Í morgun var einnig stækkað samband á Suðureyri og á þessum tveim stöðum eru nú því í boði mjög öflugar nettengingar með möguleika á sjónvarpi þar sem í boði eru yfir 100 rásir og vel á annan tug háskerpurása, sjá nánar á smartnet.is
Björn Davíðsson