Cover
föstudagurinn 9. ágúst 2002

Snerpa ehf. kynnir: it.is

Snerpa ehf. hefur hafið sölu á heimasíðuplássi undir léninu it.is. Þetta er einstaklega góður, einfaldur og ódýr kostur fyrir þá sem vilja halda úti heimasíðu. Uppsetning er leikur einn fyrir alla þá sem vilja kynna sig, vörur sínar eða þjónustu. Helstu kostir it.is eru þetta frábæra nafn sem auðvelt er að muna og að þetta er aðgengilegt fyrir hvern sem er bæði hvað viðkemur verði og uppsetningu, þar sem að síðan er á stöðluðu formi. Internetið er orðið einn helsti miðill almennings þegar sótst er eftir upplýsingum um vörur og þjónustu, en þjónustuaðilar veigra sér oft við kostnaðinum og vinnunni sem fylgir heimasíðu á eigin léni. Hér er kominn kostur sem að vel er þess virði að skoða! Við fögnum it.is og erum stolt af þessari viðbót í flóruna.

Frekar upplýsingar er að finna inn á www.it.is og í síma 520-4000 hjá Snerpu.

Verðdæmi: it.is

Heimasíða + Modem aðgangur
kr:2000 m.greiðslukorti
kr:2400 m.greiðsluseðli

Heimasíða + ISDN aðgangur
kr:2900 m.greiðslukorti
kr:3300 m.greiðsluseðli

Heimasíða + ADSL aðgangur
kr:3900 m.greiðslukorti
kr:4300 m.greiðsluseðli

Heimasíða + ADSL+ aðgangur
kr:4900 m.greiðslukorti
kr:5300 m.greiðsluseðli


Avatar Snerpa

Upp