Cover
þriðjudagurinn 26. febrúar 2019

Snerpa flytur

Það er komið að því. Við erum byrjuð að pakka niður. Snerpa er að flytja.

Við lokum verslun okkar kl 12 á hádegi föstudaginn 1. mars og opnum í Mjallargötu 1 mánudaginn 4. mars kl 8:00. 

Búast má við einhverri röskun á þjónustu hjá okkur á skrifstofu og í verslun á meðan flutningum stendur en við vonum að þetta gangi allt mjög vel.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýja staðnum.

 


Avatar Jakob Einar Úlfarsson

Upp