
miðvikudagurinn 28. mars 2018
Snerpa styrkir Skíðafélag Ísfirðinga
Snerpa styrkti á dögunum Skíðafélag Ísfirðinga um HP Notebook fartölvu sem nota á til að auðvelda vinnu við keppnishald á vegum skíðafélagsins á skíðasvæðinu á Ísafirði.
Hólmfríður Svavarsdóttir, formaður Skíðafélagsins, mætti að því tilefni í Snerpu og veitti tölvunni viðtöku.
