
föstudagurinn 22. september 2017
Snerpa verður Microsoft Authorised Education Partner (AEP)
Snerpa fékk á dögunum vottun frá Microsoft um að það sé nú viðurkenndur Education Partner (AEP) hjá fyrirtækinu, en það hjálpar okkur enn betur að aðstoða menntastofnanir að finna réttu lausnirnar í sínu síbreytilega starfi.
AEP er hannað til að þjálfa endursöluaðila í sölu á menntaleyfum, gefur þeim aðgang að Academic leyfum til endursölu, og sýna fram á að þeir hafi þá kunnáttu sem til þarf.
