Cover
föstudagurinn 5. ágúst 2016

Snjallúr með GPS fyrir krakka

Enox Snjallúrið með GPS er góð lausn fyrir foreldra sem vilja fylgjast með barninu sínu. 

Með Safe-Kid-One forritinu er hægt að staðsetja barnið með nánast meters nákvæmni og hægt að skoða kort af ferðalagi barnsins síðustu 30 mínutur, 60 mínutur o.s.frv. Einnig er hægt að afmarka svæði fyrir krakkann til að vera á og úrið lætur vita ef krakkinn fer útaf svæðinu.

Þrír stillanlegir takkar eru á úrinu fyrir snögg hringingar t.d mömmu, pabba og ömmu. Aðeins skráðir aðilar geta hringt í barnið.

SOS takki á hliðinni sem hringir í vistaða aðila ef haldið er niðri í 3 sekúndur.

Þráðlaus hleðslustöð fylgir.

Athugið að úrið þarf Micro-SIM kort fyrir alla auka virknina.

Innbyggður hljóðnemi og hátalari
Úrið er vatnshelt
Biðtími er 80 klst.
Þyngd: 56g
Rafhlaða: 250mAh Lithium-ion
Stærð: Ummál 40mm, dýpt 15.8mm

Enox Snjallúrið með GPS kostar 9.995 kr og fæst í Snerpu.


Avatar Sturla Stígsson

Upp