fimmtudagurinn 17. október 2002
Sprengivika í ADSL
Frá 18. október til og með 25. október verður sprengivika í ADSL.
Í sprengiviku er nýjum ADSL notendum boðið að skrá sig í ADSL 512 en borga fyrir ADSL 256 í þrjá mánuði. Að þeim tíma loknum verður innheimt mánaðargjald fyrir ADSL 512.
Munurinn á ADSL 256 og 512 er fólginn í hraðamun sem getur verið allt að tvöfaldur. Aukinn hraði hentar til dæmis mjög vel fyrir þá sem spila tölvuleiki á netinu.
Mánaðarlegt áskriftargjald ADSL hjá Snerpu stendur óbreytt þó hraði sé aukinn.
Athugið að þetta tilboð gildir aðeins ef skráning er gerð innan tilgreinds tíma.
Snerpa