föstudagurinn 22. mars 2019
Starfsmaður óskast í ljósleiðaradeild
Vegna vaxandi verkefnastöðu vantar okkur nýjan starfsmann í ljósleiðaradeild. Leitum við því að heilsuhraustum og áhugasömum einstaklingi til að starfa með okkur í að byggja upp ljósleiðarakerfi á Vestfjörðum.
Umsóknir má senda á snerpa@snerpa.is og við munum vera í sambandi en einnig má senda fyrirspurnir um nánari upplýsingar á sama netfang.
Búið er að ráða í starfið
Sturla Stígsson