fimmtudagurinn 19. desember 2024
Starfsmaður óskast í vettvangsþjónustu
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða almennan starfsmann í vettvangsþjónustu Snerpu. Leitum eftir heilsuhraustum og áhugasömum einstaklingi til að starfa með okkur í að byggja upp og þjónusta ljósleiðarakerfi á Vestfjörðum. Um framtíðarstarf er að ræða. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf og æskilegt að hann geti byrjað sem fyrst.
Nánar má lesa um starfið hér.
Sturla Stígsson