föstudagurinn 7. september 2001
Stöðvum keðjubréf!
Nú er á ferð um landið keðjubréf sem skorar á fólk að senda ungum dreng, Steve Detry, í Belgíu nafnspjald svo hann komist í heimsmetabókina. En hver er sannleikurinn um keðjubréfin og afhverju vill Steve Detry að keðjubréfið verði stöðvað? Lesið allt um það hér.
