
fimmtudagurinn 1. júlí 2021
Svikapóstar
Nokkuð hefur færst í vöxt að netglæpamenn sýni framtakssemi og útbúi haganlega gerða pósta og sendi á netnotendur í von um að ná þeim í gildru. Meira um það hér: https://www.snerpa.is/adstod/spurningar/Falspostur_og_vefveidar_phishing
