föstudagurinn 7. desember 2001
Tölvusýning á Hólmavík
Föstudaginn 7 desember verður Snerpa ehf. með kynningu á tölvubúnaði frá HP, ásamt sítengingu við Internet. Sýndar verða ferðatölvur, ,,venjulegar” tölvur ásamt prenturum og scanner. Kynningin stendur frá kl:17:00- 20:00.
Kynningar tilboð á sítengingu við netið.
Sítengin við netið er margfalt hraðvirkara og ódýrara heldur en venjuleg mótalds eða ISDN tenging, komið og kynnið ykkur málið.
Snerpa