Cover
föstudagurinn 23. febrúar 2024

Tvær nýjar vefmyndavélar

Tvær nýjar vefmyndavélar hafa bæst við á vefmyndavélasíðu Snerpu á síðustu dögum, önnur í Varmadal í Önundarfirði og hin á Óshólavita í Bolungarvík.

Varmidalur - Myndavélin er í boði Græðis og M11 arkitekta og sýnir Önundarfjörðinn í öllu sínu veldi.

Óshólaviti - Myndavélin sýnir frá Bolungarvík og snýr sér síðan inn Ísafjarðardjúpið.


Avatar Sturla Stígsson

Upp