![Cover](/thumb.php?src=/s_files/images/1/619/l_image5729f65ca936a.jpg&h=600&w=750)
miðvikudagurinn 4. maí 2016
Tvær nýjar vefmyndavélar á Suðureyri
Snerpa hefur í samstarfi við Klofning tekið í gagnið tvær nýjar vefmyndavélar á Suðureyri.
Báðar vélarnar eru staðsettar á húsi Klofnings og snýr fyrri vélin út Súgandafjörð en sú seinni inn hann.
Í dag má nálgast tólf vefmyndavélar á Vestfjörðum á vefmyndavélasíðu Snerpu.
![Avatar](/s_files/users/8/64x64.jpg?1732287492)