Cover
þriðjudagurinn 24. júní 2008

Uppfærsla vélbúnaðar

Í dag eftir kl 17:00 og eitthvað fram eftir kvöld má búast við truflunum á einum af vefþjónum Snerpu vegna vélbúnaðaruppfærslu. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.


Avatar Snerpa

Upp