
miðvikudagurinn 29. apríl 2009
Vorverkin hafin
Nú þegar vorið er komið og grastóin farin að sýna lit er einnig kominn tími til að lagfæra skemmdir á jarðsímakerfum. Meðfylgjandi mynd sýnir hvernig það að setja niður tré getur endað með miklu tjóni ef ekki er rétt að farið. Þarna fór í sundur ljósleiðari og nauðsynlegt að skipta um.
