Heimilistengingar
* Færslu/útskriftargjald bætist á reikning skv. verðskrá.
* Bara net, Heimilispakki og Sumarhúsapakki (200GB og Ótakmarkað) eru einungis í boði á ljósleiðarakerfi Snerpu.

Bara einfalt - bara net
Ótakmarkað gagnamagn og aðgangsgjald. Einungis í boði á Ljósleiðara Snerpu.
- Fáanlegur með 200GB eða ótakmörkuðu gagnamagni
- Heimasími með 1000 mínútur í heimasíma og farsíma á Íslandi
- 5 netföng innifalin
8.990 kr. / mán
Viltu leigja router með? - 1.090 kr.
Panta
Heimilispakki
Fyrir þá sem þurfa net og heimasíma. Netbeinir og aðgangsgjald innifalið.
- Fáanlegur með 200GB eða ótakmörkuðu gagnamagni
- Heimasími með 1000 mínútur í heimasíma og farsíma á Íslandi
- 5 netföng innifalin
Frá 9.990 kr. / mán
Panta
Sumarhúsapakki
Vertu með bústaðinn tengdan allt árið á ljósleiðara Snerpu. Aðgangsgjald og netbeinir innifalið.
- 10GB niðurhal sem stækkar í tvennu lagi upp í ótakmarkað við notkun
- Ótakmarkað upphal
- Sumarhúsapakkinn er í boði í frístundahúsum sem eru tengdir ljósleiðara Snerpu
Frá 5.490 kr. / mán
PantaBindingar eru góðar fyrir skíði, ekki nettengingar á heimilum. Ef þú segir upp heimaneti eða farsíma tekur uppsögnin gildi næstu mánaðarmót.
Ef það er virkt ljósleiðarabox frá Snerpu til staðar þá er hægt að tengja samdægurs. Þurfi að endurtengja ljósleiðarabox eða fara í uppsetningu þá gæti biðtíminn verið 2-5 virkir dagar. Í einstaka tilfellum, t.d. nýtengdum ljósleiðarasvæðum gæti biðtíminn verið allt að 14 virkir dagar
Já, ekkert mál. Hafðu bara samband og við aðstoðum þig með að tengja hann.