Laus störf
Atvinnutækifæri hjá Snerpu
Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku fólki til starfa. Ef þú hefur brennandi áhuga á starfi tengdu tölvum og fjarskiptaþjónustu endilega láttu vita af þér hér og hvað þér finnst skemmtilegast að gera, hvaða reynslu og menntunar þú hefur aflað þér og þú ert komin/n á lista hjá okkur.
Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið starf@snerpa.is.
Störf í boði
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðamál. Við geymum starfsumsóknir í 12 mánuði en alltaf er hægt að senda póst á personuvernd@snerpa.is og óska eftir því að umsókninni sé eytt innan þess tíma.
Við erum alltaf að leita að hæfileikaríku fólki til starfa. Ef þú hefur brennandi áhuga á starfi tengdu tölvum og fjarskiptaþjónustu endilega láttu vita af þér hér og hvað þér finnst skemmtilegast að gera, hvaða reynslu og menntunar þú hefur aflað þér og þú ert komin/n á lista hjá okkur.
Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en umsækjendum er frjálst að minna á sig með tölvupósti á netfangið starf@snerpa.is.
Sækja um starfVegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða almennan starfsmann í vettvangsþjónustu Snerpu. Leitum eftir heilsuhraustum og áhugasömum einstaklingi til að starfa með okkur í að byggja upp og þjónusta ljósleiðarakerfi á Vestfjörðum. Um framtíðarstarf er að ræða. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf og æskilegt að hann geti byrjað sem fyrst.
Umsóknir má senda í forminu hér að neðan eða á starf@snerpa.is og við munum vera í sambandi en einnig má senda fyrirspurnir um nánari upplýsingar á sama netfang.
Sækja um starf