Lokið
19. mars 2025
Slit á ljósleiðara í innanverðum Tálknafirði
Verktaki við vinnu tók í sundur ljósleiðara í innanverðum Tálknafirði um kl 13:30 í dag. Slitið hefur áhrif á tengingar frá Gileyri og inn úr.
Uppfært kl 15:00: Viðgerðarteymi er á leiðinni á staðinn.
Uppfært kl 17:50 Viðgerðarteymi er mætt á staðinn og viðgerð er hafin. Ekki er kominn tími yfir áætluð viðgerðarlok
Uppfært kl 22:40 Öll sambönd eru komin upp.