Tilkynningar

Viðhald 13. desember 2024

Suðureyri - Rafmagnsvinna OV aðfaranótt 17. desember

Aðfaranótt þriðjudagsins 17. desember næstkomandi frá klukkan 00:00 til 07:00 verður allur bærinn á Suðureyri rafmagnslaus vegna tengivinnu Orkubús Vestfjarða.


Upp