Verðskrá
Farsími |
|
---|---|
Farsími - Ótakmarkaður með heimaneti | 2.990 kr. |
Farsími - Ótakmarkaður án heimanets | 5.990 kr. |
Krakkakort - 5GB | 1.090 kr. |
Föst IP tala með Farsíma | 790 kr. |
Nýtt GSM númer | 1.200 kr. |
Áskriftarleiðir
Þjónustuleið | Innifalið | Verð |
---|---|---|
Netsími með heimaneti | 1.000 mínútur í heimasíma | 1.990 kr. |
Önnur gjöld
Þjónusta | Verð |
---|---|
Upphafsgjald símtala | 7,90 kr. |
Mínútugjald í heimasíma | 1,90 kr. |
Mínútugjald í farsíma | 19,90 kr. |
Athugið að verð er hærra fyrir símtöl í þjónustunúmer eins og 1818, 1819 eða 900 númer. Kostnað við símtöl til útlanda má sjá á hér.
Snerpa áskilur sér rétt til að loka fyrir notkun í ótakmörkuðum pökkum sé þjónustan notuð í sviksamlegum tilgangi og/eða til að framkalla símtöl með sjálfvirkum hætti. Sé um slíka notkun að ræða er gjaldfært að fullu fyrir slík símtöl.
Vistun á vefjum, lénum og undirlénum
Létthýsing |
kr. 990.- |
|
|
Lénhýsing - Silfur |
kr. 2.490.- |
|
|
Lénhýsing - Gull |
kr. 3.990.- |
|
|
Lénageymsla/áframsending |
kr. 806.- |
|
Önnur þjónusta
Þjónusta | Lýsing | Verð |
---|---|---|
Gagnaflutningur | Flytja vefsíðu á milli vefsvæða | 6500 kr. |
Endurvekja afrit | Sækja eldra öryggisafrit af vefsvæði | 6500 kr. |
Búnaður |
|
---|---|
Netbeinir (router) fyrir heimilistengingar (leigugjald p.mánuð) | 1.090 kr. |
Nýtt ljósleiðaraskott | 2.500 kr. |
Inntakssía (splitter) | 1.890 kr. |
Önnur þjónusta |
|
---|---|
Viðbótarpakki (óháð stærð) | 3.500 kr. |
Tengigjald / flutningsgjald * | 5.000 kr. |
Inntaksgjald ljósleiðara Snerpu - Einkahúsnæði í þéttbýli * | 18.000 kr. |
Inntaksgjald ljósleiðara Snerpu - Atvinnuhúsnæði | Raunkostnaður við lagningu |
Ljósleiðari Mílu (GPON) - aðgangsgjald (heimtaug og port) | 4.890 kr. |
Extranet | 1.000 kr. |
Netfang 5GB | 1.190 kr. |
Netfang 10GB | 1.990 kr. |
* Ekki er innheimt tengigjald/flutningsgjald af tengingum ef viðkomandi er með áskrift í a.m.k 6 mánuði samfellt á sama heimilisfangi. Sé tengingu sagt upp eða hún flutt innan 6 mánaða áskilur Snerpa sér rétt til að innheimta tengi- eða flutningsgjald eftir verðskrá hverju sinni.
* Miðað er við að heimtaug sé tilbúin eða á áætlun Snerpu um heimtaugalagnir. Efni við innanhússlagnir skv. raunkostnaði.
Innheimtukostnaður |
|
---|---|
Innheimtukostnaður - Greitt með greiðsluseðli (seðilgjald) | 190 kr. |
Innheimtukostnaður - Greitt með kreditkorti | 0 kr. |
- Smáverk í afgreiðslu
- 1.500 kr
- Þegar um ræðir aðstoð við tæknileg vandamál sem hægt er að leysa í verslun. Miðað er við vandamál sem hægt er að leysa á 10 mínútum.
- Skoðunargjald
- 5.490 kr
- Skoðun og bilanagreining á vélbúnaði og jaðarbúnaði.
- Vírushreinsun
- 9.990 kr
- Tölvan er skönnuð með vírusvarnarforritum. Vírusum og njósnaforritum eytt.
- Gagnaafritun
- 9.990 kr
- Afritun gagna á milli véla eða gagnageymslu.
- Almenn vinna
- Önnur vinna sem ekki fellur undir þessa liða er unnin samkvæmt tímagjaldi. Lágmark er rukkað fyrir 30 mínútur.
- 1 klst
- 16.310 kr
- 2-3 klst
- (15% afsláttur)
- 4+ klst
- (20% afsláttur)
Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Athugið að ekki er tekin ábyrgð á gögnum eða hugbúnaði tækja sem koma til viðgerðar eða skoðunar.