Verkstæði

Tölvuverkstæði Snerpu
Snerpa vanmetur ekki einstaklingsþáttinn í tölvuþjónustunni, hefur vönduð vinnubrögð og hraðvirka þjónustu í hávegi. Er tölvan sein eða með stæla við þig? Mættu bara með vélina og við förum yfir hana fyrir þig!
-
Almenn vinna - Við gerum nánast allt sem tengist tölvuviðgerðum. Gagnabjörgun, samsetning á vélbúnaði og margt fleira.
-
Rykhreinsun - Lítur tölvan þín út fyrir að rolla hafi lent í viftunni á henni? Við reddum því, kíktu við.
-
Vírushreinsun - Við tortímum öllum óværum sem finnast á tölvunni. Með eldi ef þarf.