Verðskrá
Verkstæði
- Smáverk í afgreiðslu
- 1.500 kr
- Þegar um ræðir aðstoð við tæknileg vandamál sem hægt er að leysa í verslun. Miðað er við vandamál sem hægt er að leysa á 10 mínútum.
- Skoðunargjald
- 5.490 kr
- Skoðun og bilanagreining á vélbúnaði og jaðarbúnaði.
- Vírushreinsun
- 9.990 kr
- Tölvan er skönnuð með vírusvarnarforritum. Vírusum og njósnaforritum eytt.
- Gagnaafritun
- 9.990 kr
- Afritun gagna á milli véla eða gagnageymslu.
- Almenn vinna
- Önnur vinna sem ekki fellur undir þessa liða er unnin samkvæmt tímagjaldi. Lágmark er rukkað fyrir 30 mínútur.
- 1 klst
- 16.310 kr
- 2-3 klst
- (15% afsláttur)
- 4+ klst
- (20% afsláttur)
Verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Athugið að ekki er tekin ábyrgð á gögnum eða hugbúnaði tækja sem koma til viðgerðar eða skoðunar.