Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is

Netútgáfan

Netútgáfan er safn texta án höfundarréttar, fyrst og fremst Íslendingasögur, þjóðsögur, fornsögur og einnig Biblían. Hýsing efnisins er framlag Snerpu til varðveislu menningararfs þjóðarinnar. Umsjón með samantektinni hafði Sæmundur Bjarnason árin 1997-2001.

Sjá nánar á slóð Netútgáfunnar.