Hafðu samband: 520 4000 snerpa@snerpa.is
22. maí 2015

Háskólasetur Vestfjarða opnar nýja vefsíðu

Háskólasetur Vestfjarða opnaði í dag nýja vefsíðu á kaffihlaðborði í tilefni 10 ára afmælis Háskólasetursins. Nýja síðan keyrir á Snerpill vefumsjónarkerfinu frá Snerpu og hefur verið sérstaklega aðlöguð að smærri tækjum á borð við snjallsíma og spjaldtölvur.

Nánar
28. janúar 2015

Smartnetið komið á Hlíf

Snerpa er nú búin að ganga frá tengingu ljósleiðara á dvalarheimilið Hlíf á Ísafirði og setja þar upp búnað til að íbúar þar geti tengst Smartnetinu.

Nánar
30. desember 2014

Lokað 2. janúar

Lokað verður í Snerpu föstudaginn 2. janúar en við byrjum nýja árið að krafti mánudaginn 5. janúar. 

Nánar
25. nóvember 2014

Snerpa 20 ára í dag

Snerpa ehf., á Ísafirði fagnar 20 ára afmæli í dag en fyrirtækið var stofnað 25. nóvember 1994 af þeim Birni Davíðssyni og Jóni Arnari Gestssyni.

Nánar
2. október 2014

Magnmælingar og erlent niðurhal

Við hjá Snerpu höfum orðið vör við að það hafi komið fram misskilningur hjá fólki um hvernig gagnamagn er mælt hjá netfyrirtækjum og hvort sé munur á milli þeirra.

Nánar
Eldri færslur