Fréttir

31. október 2024

Snerpa er Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Fjórða árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 18 fyrirtækja á Vestfjörðum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til ná þessum áfanga.



Upp