Gígabit í Hnífsdal
Íbúar í Hnífsdal eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu.
Íbúar í Hnífsdal eiga nú kost á Gígabit ljósleiðara frá Snerpu.
Snerpa og Hringdu hafa gert með sér samstarfssamning um að Snerpa selji farsímaþjónustu Hringdu. Það felur í sér að Snerpa getur nú boðið viðskiptavinum sínum að færa farsímaviðskipti sín til Snerpu og lækka þannig kostnað sinn umtalsvert.
Fjórða árið í röð hefur Snerpa hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki og er eitt 18 fyrirtækja á Vestfjörðum sem stóðust ströng skilyrði Creditinfo til ná þessum áfanga.
Snerpa bíður nú upp á nýjan og ódýran netpakka fyrir þá sem þurfa bara einfalt net.
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að útskiptingum á búnaði Snerpu sem gerir kleift að bjóða 1 Gbps hraða á ljósleiðara Snerpu.