Fréttir

14. október 2022

Snerpa er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2022

Snerpa er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri þriðja árið í röð samkvæmt mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Listi yfir Fyrirmyndarfyrirtækin 2022 var birtur í Viðskiptablaðinu í dag en 2,8% íslenskra fyrirtækja komast á listann. 



Upp