Fréttir

12. febrúar 2020

Nýtt útlandasamband

Þann 29. janúar gangsettum við nýtt útlandasamband til Amsterdam. Vegna mikillar fjölgunar notenda undanfarnar vikur var fyrirséð að þyrfti að bæta við afkastagetu á útlandasamböndum en þetta er þriðja útlandasamband Snerpu. ...


14. nóvember 2019

25 ára afmæli Snerpu 25. nóvember

Þann 25. nóvember n.k. verður Snerpa ehf 25 ára. Að því tilefni mun verða afmælisþema vikuna 25.- 29.nóvember. Afslættir verða á völdum vörum og fleira skemmtilegt til að minna á áfangann.



Upp