Stigahlíð 2-4 og Holtabrún 14-16 komin á ljósleiðara
Á dögunum var byrjað að tengja fyrstu eignirnar í Bolungarvíkurkaupstað við ljósleiðarakerfi Snerpu en íbúar í fjölbýlishúsunum í Stigahlíð- og Holtabrún eiga nú kost á því að tengjast ljósleiðaranum.