Við framlengjum tilboð um frítt inntaksgjald
Við höfum ákveðið að framlengja tilboð um niðurfellingu inntaksgjalds hjá þeim sem eiga nú kost á ljósleiðara og eru þeir sem hafa hugsað sér að nýta tilboðið að fletta upp heimilisfanginu sínu og leggja inn pöntun.