26. febrúar 2019
Snerpa flytur
Það er komið að því. Við erum byrjuð að pakka niður. Snerpa er að flytja í Mjallargötuna.
Það er komið að því. Við erum byrjuð að pakka niður. Snerpa er að flytja í Mjallargötuna.
Starfsmenn ljósleiðaradeildar Snerpu hafa staðið í ströngu og sl. sumar og á óvenjumildu hausti tókst að leggja ljósleiðararör til fjölda heimila, aðallega í efri bænum á Ísafirði.
Opnunartími Snerpu yfir hátíðirnar er sem hér segir:
Sett hefur verið upp ný vefmyndavél á Sundahöfn. Myndavélin er kostuð af Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar en Snerpa sér um útsendinguna.