Fréttir

19. október 2017

Varist svikapósta

Mikilvægt er að átta sig á því þegar tölvupóstur sem manni berst er svikapóstur. Flestir slíkir póstar eiga það sammerkt að í þeim eru tenglar (linkar) sem hægt er að smella á til að fara á tiltekna vefsíðu.



Upp