27. október 2016
Ljósleiðaraframkvæmdir í Fjarðarstræti, Eyrargötu og Túngötu
Snerpa er að kanna möguleikann á að fara í ljósleiðaraframkvæmdir í Fjarðarstræti, Eyrargötu og Túngötu ef næg þátttaka fæst.