Fréttir
19. september 2018
Svindlpóstur: Fiskað eftir lykilorðum.
Í dag hefur sumum notendum Snerpu borist svindlpóstur á bjagaðri íslensku.
10. september 2018
Snerpa kaupir verslunarhúsnæðið í Mjallargötu 1
Á dögunum var undirritaður kaupsamningur um kaup Snerpu á verslunarhúsnæðinu í Mjallargötu 1, þar sem Húsasmiðjan var áður til húsa.
5. september 2018
Sæstrengur lagður yfir Dýrafjörð
Nú er í gangi vinna við að leggja út sæstreng yfir Dýrafjörð. Djúptækni annast útlagninguna en í næstu viku verður unnið við að hagræða strengnum og ganga frá landtökum og er þá hægt að byrja á tengivinnu.
21. ágúst 2018
Sjónvarp Símans í boði á ljósleiðara Snerpu
Síminn hleypti af stað á dögunum þjónustu sinni Sjónvarp Símans óháð neti og er því Sjónvarp Símans loksins í boði yfir Smartnet og ljósleiðara Snerpu.
4. júlí 2018
Snerpa í Blábankann
Snerpa hefur opnað starfsstöð í Blábankanum á Þingeyri sem verður opin alla mánudaga.